
Sakar Úkraínsk stjórnvöld um stríðsglæp
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/07/sakar_ukrainsk_stjornvold_um_stridsglaep/
Aðalsamningamaður Rússlands í viðræðum Moskvu og Kænugarðs sakar úkraínsk stjórnvöld um að hindra för óbreyttra borgara sem flýja nú Úkraínu í stórum stíl vegna innrásar Rússa inn í landið.