
Rússum heimilað að taka þátt í umspilinu?
https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2022/03/07/russum_heimilad_ad_taka_thatt_i_umspilinu/
Þó Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hafi sett Rússland í bann í ótiltekinn tíma gæti farið svo að Rússar fengju að taka þátt í umspilinu fyrir heimsmeistaramót karla í Katar, þar sem þeir áttu að mæta Pólverjum í undanúrslitum síðar í þessum mánuði.