
Íslensk öryggismál ekki á neinum tímamótum vegna Úkraínustríðsins - Innherji
https://www.visir.is/g/20222231541d/islensk-oryggismal-ekki-a-neinum-timamotum-vegna-ukrainustridsins
Vegna Úkraínustríðsins hafa dúkkað upp skoðanir um að þess vegna þurfi að hyggja að nýju að hernaðarlegu öryggi Íslands. Umræða um öryggismál er af hinu góða en þarf að byggja á réttum forsendum. Þá kann hún að valda fólki óþörfu áhyggjum með tali um ógn við Ísland í tengslum við innrásina í Úkraínu og harmleikinn þar.