
Ráðleggingar Erdogan fóru inn um eitt eyra og út um hitt - Vísir
https://www.visir.is/g/20222231271d/radleggingar-erdogan-foru-inn-um-eitt-eyra-og-ut-um-hitt
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hvatti Vladimir Pútín Rússlandsforseta í dag til að lýsa yfir vopnahléi í Úkraínu, hleypa almennum borgurum í öruggt skjól og komast að friðarsamkomulagi við Úkraínumenn.