
„Fólk drekkur úr pollunum á götunni“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20222231196d/-folk-drekkur-ur-pollunum-a-gotunni-
„Það er ekkert rafmagn, enginn hiti, ekkert símasamband. Þetta er algjör hryllingur,“ hefur New York Times eftir ráðgjafa borgarstjórans í Maríupól um ástandið í borginni.