
Bretar skipuleggja frekari þvinganir gagnvart Rússum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222231392d/bretar-skipuleggja-frekari-thvinganir-gagnvart-russum
Breska þingið mun kjósa um frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum á morgun. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir geri Bretum kleift að ganga enn harðar fram.