
Kína verði að hafa milligöngu um friðarviðræður
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/05/kina_verdi_ad_hafa_milligongu_um_fridarvidraedur/
Kínverjar ættu að hafa milligöngu um friðarviðræður milli Rússlands og Úkraínu í framtíðinni þar sem vesturveldin geta ekki sinnt því hlutverki, sagði Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins.