
Breskir blaðamenn náðu því á myndband þegar Rússar réðust á þá - Vísir
https://www.visir.is/g/20222231088d/breskir-bladamenn-nadu-thvi-a-myndband-thegar-russar-redust-a-tha
Mesti fjöldaflótti í Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar er skollinn á. Hundruð þúsunda reyna að flýja Maríupol en Rússar eru sagðir hafa virt vopnahlé þar að vettugi. 56 eru komnir til Íslands frá Úkraínu.