
Segir Rússa vilja endurtaka Tjsernóbíl-slysið - Vísir
https://www.visir.is/g/20222230476d/segir-russa-vilja-endurtaka-tjsernobil-slysid
Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu sakar Rússa um að hafa viljandi skotið sprengjum á kjarnorkuver í nótt. Hann segir þá hafa verið fullmeðvitaða um hætturnar sem því fylgja og sakar þá um að vilja endurtaka harmleikinn í Tsjernóbíl.