
Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222230725d/breidablik-skipuleggur-neydarsofnun-fyrir-ukrainu
Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan.