
Grunnskólabörn handtekin í Moskvu fyrir að leggja blóm við úkraínska sendi...
https://www.visir.is/g/20222229634d/grunnskolaborn-handtekin-i-moskvu-fyrir-ad-leggja-blom-vid-ukrainska-sendiradid
Að minnsta kosti fjögur grunnskólabörn og foreldrar þeirra voru handtekin í Moskvu í gær þegar þau lögðu blóm við úkraínska sendiráðið og héldu á skiltum sem á stóð „Nei við stríði“.