
Erlendum ríkisborgurum meinað að flýja Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222229739d/erlendum-rikisborgurum-meinad-ad-flyja-ukrainu
Erlendir ríkisborgarar, sérstaklega af afrískum uppruna, hafa lent í miklum vandræðum við að flýja Úkraínu. Margir þeirra segja að þeim hafi verið vísað úr lestum og þeim meinaður aðgangur að almenningssamgöngum á leið úr landinu.