
Ál- og gasverð í hæstu hæðum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222229788d/al-og-gasverd-i-haestu-haedum
Miklar hækkanir hafa orðið á eldsneytismörkuðum vegna innrásar Rússa í Úkraínu og refsiaðgerða gegn Rússlandi. Tunnan af hráolíu kostar nú meira en 110 Bandaríkjadali og hefur verð jarðgass hefur aldrei verið hærra í Evrópu.