
Rússar settir út í horn á samfélagsmiðlum
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2022/03/01/russar_settir_ut_i_horn_a_samfelagsmidlum/
Tæknifyrirtæki og samfélagsmiðlar eins og Facebook, Tiktok og Microsoft ákváðu í gær að minnka dreifingu á rússneskum fréttum sem eru tengdar við ríkisfréttaveitur, en þær hafa verið sakaðar um að dreifa falsfréttum um árás Rússa á Úkraínu.