
Katrín fundar með Stoltenberg í Brussel - Vísir
https://www.visir.is/g/20222229322d/katrin-fundar-med-stoltenberg-i-brussel
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundar með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), í höfuðstöðvum bandalagsins í Brussel á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá NATO.