
IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa - Vísir
https://www.visir.is/g/20222228852d/ioc-segir-ithrottasambondum-ad-banna-russa-og-hvit-russa
Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu.