
Vildi ferðast og eignast hund en dreymir nú um sprengjubyrgi til að verja fj...
https://www.visir.is/g/20222228442d/vildi-ferdast-og-eignast-hund-en-dreymir-nu-um-sprengjubyrgi-til-ad-verja-fjolskylduna
23 ára úkraínskur kennari sem flúið hefur Kænugarð segir að Rússar hafi skotið níu ára stelpu og foreldra hennar til bana á götum borgarinnar í gær. Maria Huresh segir að átökin hafi lagt líf Úkraínumanna í rúst og hún þrái nú fátt heitar en að eignast heimili með stóru sprengjubyrgi til að tryggja öryggi fjölskyldu sinnar.