
Vaktin: Allt stefnir í aðra erfiða nótt - Vísir
https://www.visir.is/g/20222228006d/vaktin-allt-stefnir-i-adra-erfida-nott
Rússneskar hersveitir segjast hafa náð yfirráðum í borginni Melitopol í suðausturhluta Úkraínu. Melitopol er fyrsta stóra borgin, utan þeirra sem eru á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í austri, sem fellur í hendur Rússa. Varnarmálaráðherra Breta segir þessar fregnir þó ekki réttar.