
Úrslitaleikurinn tekinn af Rússum og færður Frökkum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222227514d/urslitaleikurinn-tekinn-af-russum-og-faerdur-frokkum
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ákvað í dag að stærsti leikur tímabilsins, úrslitaleikur Meistaradeildar karla, yrði færður frá Pétursborg í Rússlandi til Parísar í Frakklandi.