
Rússneskum almenningi blöskri það sem hann sjái - Vísir
https://www.visir.is/g/20222227849d/russneskum-almenningi-bloskri-thad-sem-hann-sjai
Jón Ólafsson, prófessor og sérfræðingur í málefnum Rússlands, telur að markmið Rússlands næstu daga sé að þrengja verulega að stórborgunum og þéttbýlissvæðum í Úkraínu og ná slíkum tökum á landinu að Úkraínumenn neyðist til að gefast upp. Brátt komi að örlagastund í Úkraínu.