
„Hér er „aldrei aftur“ prófið“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/25/her_er_aldrei_aftur_profid/
Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, segir að viðskiptaþvinganir sem feli í sér að banna Rússland frá SWIFT greiðslukerfinu séu prófsteinn fyrir orð sem leiðtogar Evrópu hafi látið falla í gegnum árin.