
Heldur til í sprengjuskýli: Bardagar allt í kring um borgina - Vísir
https://www.visir.is/g/20222227463d/heldur-til-i-sprengjuskyli-bardagar-allt-i-kring-um-borgina
Íbúar í Kænugarði, sem hafa ekki flúið borgina, eru nú margir í sprengjuskýlum vegna árása Rússa í morgun. Rússar hófu árásir af fullum krafti um klukkan fjögur í nótt en tvær íbúðabyggingar í Kænugarði urðu fyrir rússneskri þotu sem var skotin niður og eru nú rústir einar.