
Halda ró sinni en tilbúin með vegabréfið ef allt fer á versta veg - Vísir
https://www.visir.is/g/20222227831d/halda-ro-sinni-en-tilbuin-med-vegabrefid-ef-allt-fer-a-versta-veg
Fólk er ekki bara óttaslegið í Úkraínu. Í Slóvakíu og Ungverjalandi búa um 200 íslenskir læknanemar sem hafa áhyggjur af næstu skrefum. Læknanemar á báðum stöðum halda ró sinni en eru tilbúnir með vegabréfin ef að allt fer á versta veg.