
Ekki nóg að ráðleggja og fordæma
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/25/ekki_nog_ad_radleggja_og_fordaema/
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sakar bæði NATO og Evrópusambandið um að hafa brugðist í því að taka skýra afstöðu vegna innrásar Rússa í Úkraínu. AFP-fréttastofan greinir frá.