
Vel skipulögð og sviðsett atburðarás
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/02/24/vel_skipulogd_og_svidsett_atburdaras/
Ekkert er að marka það sem kemur frá ráðamönnum í Kreml og því er furðulegt að sjá þegar því virðist stundum tekið sem jöfnu sem þaðan kemur og frá stjórnvöldum vestrænna lýðræðisríkja. Skýringar Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta á innrásinni í Úkraínu halda ekki vatni og þær hafa breyst nokkrum sinnum.