
Úkraína af lista yfir örugg ríki
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/02/24/ukraina_af_lista_yfir_orugg_riki/
Upplýsingar um að Úkraína sé talin öruggt upprunaríki voru teknar af heimasíðu Útlendingastofnunar strax að morgni fimmtudagsins 24. febrúar í ljósi frétta næturinnar.