
Segir að alþjóðasamfélagið muni draga Rússa til ábyrgðar - Vísir
https://www.visir.is/g/20222226933d/segir-ad-althjodasamfelagid-muni-draga-russa-til-abyrgdar
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur brugðist við því sem hann kallar „tilefnislausa og óréttlætanlega“ árás rússneskra hersveita á Úkraínu. Hann segir heiminn allan biðja fyrir Úkraínumönnum og standi með þeim.