
Rússland þurfi að svara fyrir gjörðir sínar
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/russland_thurfi_ad_svara_fyrir_gjordir_sinar/
Joe Biden Bandaríkjaforseti segir Rússland munu þurfa að svara fyrir gjörðir sínar gagnvart heiminum, vegna árásar landsins á Úkraínu.