
Pútín úrhrak í samfélagi þjóða
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/putin_urhrak_i_samfelagi_thjoda/
Joe Biden Bandaríkjaforseti ítrekaði í kvöld að Bandaríkjaher muni ekki spila hlutverk í stríði Rússa og Úkraínu í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu snemma í morgun.