
Leggja til að framferði Rússa verði fordæmt
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/leggja_til_ad_framferdi_russa_verdi_fordaemt/
Bandaríkin og Albanía munu í nótt leggja fram ályktunartillögu til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Í tillögunni felst að öryggisráðið fordæmi Rússland fyrir framferði landsins á landamærum þess og Úkraínu.