
Uggvænleg staða í Úkraínu: Ríður á að standa vörð um grunngildin - Innherji
https://www.visir.is/g/20222226644d/uggvaenleg-stada-i-ukrainu-ridur-a-ad-standa-vord-um-grunngildin
Framganga Rússlands í Úkraínu vekur ugg og er atlaga að vestrænum gildum, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar sem situr í utanríkismálanefnd þingsins.