
Ætla að kynna frekari aðgerðir gegn Rússum í dag - Vísir
https://www.visir.is/g/20222226618d/aetla-ad-kynna-frekari-adgerdir-gegn-russum-i-dag
Sendiherrar Evrópusambandsins hafa komist að niðurstöðu um frekari refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna hernaðaraðgerða þeirra í Úkraínu. Búist er við því að þær verði samþykktar og kynntar síðar í dag.