
Biden fellst á leiðtogafund með Pútín - Vísir
https://www.visir.is/g/20222225430d/biden-fellst-a-leidtogafund-med-putin
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur í stórum dráttum fallist á leiðtogafund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta til að ræða ástandið í Úkraínu.