
Bíða eftir afdrifaríku svari Pútíns á meðan spennan magnast við landamæri Úkr...
https://www.visir.is/g/20222225775d/bida-eftir-afdrifariku-svari-putins-a-medan-spennan-magnast-vid-landamaeri-ukrainu
Vladimir Pútin, forseti Rússlands, íhugar nú hvort hann muni svara ákalli um að viðurkenna sjálfstæði tveggja héraða í austanverðri Úkraínu. Þessu lýsti hann yfir á fundi með öryggisráði sínu í dag.