
Hvetja Íslendinga í Úkraínu til að láta vita af sér - Vísir
https://www.visir.is/g/20222225028d/hvetja-islendinga-i-ukrainu-til-ad-lata-vita-af-ser
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur íslenska ríkisborgara sem eru í Úkraínu til að láta vita af sér. Ráðuneytið vekur athygli á því að vegna óvissunnar á svæðinu hafa nokkur flugfélög ákveðið að hætta að fljúga til og frá landinu eftir helgi.