
Pútín vill vinna með Vesturlöndum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/15/putin_vill_vinna_med_vesturlondum/
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segist ekki vilja fara í stríð. Enn frekar er hann tilbúinn að vinna með Vesturlöndum að öryggismálum til að draga úr spennunni vegna Úkraínu.