
Kalla eftir fundi með Rússum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222222181d/kalla-eftir-fundi-med-russum
Mikil ólga er enn á landamærum Rússlands og Úkraínu en yfirvöld í Úkraínu hafa óskað eftir fundi með Rússum vegna stöðu mála. Óttast er að innrás sé yfirvofandi en forseti Úkraínu segist ekki hafa neinar sannanir fyrir því.