
Mikil áhætta fólgin í að leggja undir sig Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/07/mikil_ahaetta_folgin_i_ad_leggja_undir_sig_ukrainu/
„Þetta er eitt mesta spennuástand í samskiptum Rússlands og vestrænna ríkja frá lokum kalda stríðsins,“ segir Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, í samtali við mbl.is um ástandið á landamærum Úkraínu.