
Létu veiruvesenið ekki stöðva sig
https://www.mbl.is/sport/em_handbolta/2022/01/18/letu_veiruvesenid_ekki_stodva_sig/
Alfreð Gíslason og hans menn í þýska karlalandsliðinu í handknattleik létu kórónuveiruvesenið ekki stöðva sig í dag og unnu Pólverja á sannfærandi hátt, 30:23, í lokaumferð D-riðils Evrópukeppninnar í Bratislava.